Sea Kayak Iceland Symposium
15th – 18th OF MAY 2025
Vertu hjartanlega velkomin á Sea Kayak Iceland Symposium 2025!
Sjókayakinn býður upp á ótrúleg tækifæri til að læra af sjónum og öllum þeim mismunandi aðstæðum sem við róum í. Markmið okkar er að gefa þér tækifæri til þess að læra af því sem þú munt sjá og upplifa í mismunandi aðstæðum og umhverfi sem verður í boði þessa helgi. Við vonum að þessi upplifun og reynsla geri þig að betri og sjálfstæðari ræðara.
Þriggja daga tækifæri til að öðlast nýja reynslu með frábærum þjálfurum á einu fallegasta róðrasvæði á Íslandi. Hér er einnig kjörið tækifæri til að kynnast öðrum ræðurum, innlendum og erlendum, og deila með þeim þinni reynslu og ævintýrum.
Arnarstapi er þekktur fyrir frábæra strandlengju og fallegt umhverfi í nálægð við Snæfellsjökul.
Boðið verður upp á vandað námskeið sem hjálpar þér að þróa þína róðratækni og bregðast rétt við mismunandi aðstæðum, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin.
Við eyðum deginum á sjó en kvöldunum verður eytt í góðum félagsskap þar sem hlustað verður á frábæra fyrirlestra og skemmt sér.
Rock hopping
Lærðu að hafa stjórn á kayak innan um kletta með því að nota rétta tækni.
Surf fyrir sjókayaka
Surfið er frábært umhverfi fyrir sjókayakræðara til að bæta færni sína og frábær skemmtun! Tækifæri fyrir surf fer þó eftir aðstæðum hverju sinni.
Róður undir leiðsögn á nýjar slóðir (day paddle)
Róður undir leiðsögn þar sem hellar og falleg strandlengja verða könnuð. Þetta er kjörið tækifæri til þess að skora á sjálfan sig og stíga út fyrir þægindaramman í öruggum aðstæðum.
Kayak-yoga
Half an hour session of yoga specially created to benefit kayakers. Yoga can assist your paddling by increasing mobility and coordination as well as strength. This course focuses on back, shoulders and paddling posture to hopefully provide added awareness and agility.
In these sessions we’ll start with stretches and let the day’s paddle wear off as we move through a few simple yoga movements. We’ll end with relaxation, suitable for both chilled and stressed kayakers alike.
Note that this is a beginner-level yoga class, and no pre-training is required.



Þjálfarar

Oisin Hallissey

Alex LaLonde

Effie O’Neill

John Carmody

Victor Leon

Sigurjón Magnússon

Lárus Guðmundsson

Guðni Páll Viktorsson

Ryan Hayes

Announced later

Announced later

Announced later
Starfsfólk

Eva Alfreðsdóttir
Event Manager

Veiga Grétarsdóttir
Equipment & Assistants

Guðni Páll Viktorsson
Owner

Guðmundur Breiðdal
Owner
Pallborðsumræður
Umræða: Óákveðið

Tilkynnt síðar

Tilkynnt síðar

Tilkynnt síðar

Tilkynnt síðar
Fyrirlestur

Tilkynnt fljótlega

Innifalið í verði: gisting í þrjár nætur með morgunverði, nesti á sjó, þriggja daga námskeið og fyrirlestrar (Öll herbergi eru tveggja manna)

Innifalið í verði: gisting í þrjár nætur með morgunverði, nesti á sjó, þriggja daga námskeið og fyrirlestrar (Öll herbergi eru tveggja manna)

Innifalið í verði: þriggja daga námskeið og fyrirlestrar.
Three day course and a lecture. Three day course and a lecture